Falsfréttir víða á veraldarvefnum

Óprúttnir fréttahaukar hafa notað lítt ritskoðaða samfélagsmiðla til að koma …
Óprúttnir fréttahaukar hafa notað lítt ritskoðaða samfélagsmiðla til að koma falsfréttum í umferð. Facebook hefur gripið til aðgerða í því skyni að vara lesendur við fréttum sem þykja vera vafasamar. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Óritstýrðir samfélagsmiðlar hafa orðið farvegur fyrir falsfréttir víða um heim. Dæmi er um að slíkar fréttir hafi ratað síðan í aðra fjölmiðla.

„Fólk verður að gera greinarmun á alvöru ritstýrðum fjölmiðlum annars vegar og samfélagsmiðlum hins vegar,“ segir Birgir Guðmundsson, blaðamaður og dósent við Háskólann á Akureyri í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Þar kemur meðal annars fram, að Evrópusambandið hefur hafið átak gegn falsfréttum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert