„Drottning fönksins“ á Secret Solstice

Glimrandi gleði á Secret Solstice síðasta sumar.
Glimrandi gleði á Secret Solstice síðasta sumar. mbl.is/Styrmir Kári

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt um 52 tónlistarmenn til viðbótar sem munu koma fram á hátíðinni í júní. Meðal þeirra nýju má finna Rick Ross, Big Sean, The Black Madonna, Lane 8 og marga fleiri.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir einnig að hátíðin kynni með stolti „drottningu fönksins sem selt hefur yfir 20 milljónir platna um allan heim og fært okkur slagarana “Ain’t Nobody” og “I’m Every Woman”. Hin eina sanna Chaka Khan mun stíga á svið á Secret Solstice 2017.“.

Hátt í 100 tónlistarmenn og hljómsveitir hafa nú staðfest komu sína í Laugardalinn helgina 16.-18. júní en áður hefur komið fram að Foo Fighters, The Prodigy, Richard Ascroft, Dubfire og fleiri muni stíga á svið.

Hip-hop, dans, raftónlist, rokk og fönk er allt á listanum en hér fyrir neðan má sjá öll atriðin sem hingað til hafa verið tilkynnt fyrir Secret Solstice 2017.

FOO FIGHTERS

THE PRODIGY

RICK ROSS

BIG SEAN

CHAKA KHAN

SETH TROXLER

RICHARD ASHCROFT

RHYE

PHAROAHE MONCH

FOREIGN BEGGARS

KERRI CHANDLER

DUBFIRE

DUSKY

ANDERSON .PAAK & THE FREE NATIONALS

UNKNOWN MORTAL ORCHESTRA

ROOTS MANUVA

YOUNGR

HÖGNI

KIASMOS

GÍSLI PÁLMI

ÚLFUR ÚLFUR

SOUL CLAP

JOHN ACQUAVIVA

ARTWORK

WOLF + LAMB

THE BLACK MADONNA

AMABADAMA

EMMSJÉ GAUTI

THUGFUCKER

THE VINTAGE CARAVAN

LANE 8

TANIA VULCANO

PRINCESS NOKIA

DROOG YOTTO

CUBICOLOR

OCEAN WISDOM

NOVELIST

RAGGA GRÖNDAL

JAM BAXTER

SOFFÍA BJÖRG

DJ RD

LEFT BRAIN

KLOSE ONE

TINY

BENSOL

SHADES OF REYKJAVÍK

GKR

ARON CAN

DAVE

VAGINABOYS

RIX

TAY GRIN

GIBBS COLLECTIVE

DJ SAMMY B-SIDE

GLACIER MAFIA

LORD PUSSWHIP

KRYSKO & GREG LORD

KINDA SUPER DISCO

ALEXANDER JARL

FRÆBBBLARNIR

VALBY BRÆÐUR

VÉDÍS HERVÖR

HILDUR

KSF

HÄANA

ALVIA ISLANDIA

KRISTMUNDUR AXEL

BOOTLEGS

SXSXSX

FOX TRAIN SAFARI

KILO

CAPTAIN SYRUP

MARTEINN

SKRATTAR

MOGESEN

MONGOOSE

ROB SHIELDS

AFK

SEINT

HOLY HRAFN

M E G E N

DJ BABY MAMA DRAMA

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert