Ný lög og stofnun í skoðun

Margt hefur áunnist en margt þarf að bæta skv. skýrslunni.
Margt hefur áunnist en margt þarf að bæta skv. skýrslunni. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Jákvæð þróun hefur orðið hér á landi í þá átt að sporna við kynþáttafordómum og umburðarleysi.

Til dæmis eru réttindi hinsegin fólks virt og ekkert gefur til kynna ofbeldisverk vegna fordóma um kynþætti, samkynhneigða eða transfólk. Þó eru ákveðin mál áhyggjuefni að þessu leyti, m.a. að engin heildarlöggjöf er hér á landi sem bannar mismunun á öllum sviðum og fjölga þyrfti stofnunum sem hafa með þennan málaflokk að gera.

Þetta kemur fram í skýrslu nefndar Evrópuráðsins um kynþáttafordóma og umburðarleysi sem birt var í gær og fjallað er um í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert