Brýn þörf á viðgerð á bryggjunni í Flatey

Bryggjan í Flatey þarfnast viðgerða og viðhalds.
Bryggjan í Flatey þarfnast viðgerða og viðhalds. Ljósmynd/Guðlaugur Albertsson

Magnús Arnar Jónsson, bóndi í Krákuvör í Flatey, segir bryggjuna í eynni líta afar illa út.

„Margir staurar eru orðnir mjög tæpir, bitar hafa gefið sig og það þarf að endurnýja dekkið,“ segir hann í umfjöllun um bryggjuna í Mogrunblaðinu í dag.

Í blaðinu í fyrrdadag lýsti Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps, áhyggjum af öryggi á bryggjunni og brýnni þörf á endurbótum. Undir það tekur Magnús.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert