Krónan ekki heppileg til frambúðar
Krónan er ekki heppilegur gjaldmiðill fyrir Ísland til frambúðar. Þetta segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra. Ummælin lét hann falla í samtali við Heimi Má Pétursson í þættinum Víglínunni á Stöð 2.
Nefndi hann sem dæmi að krónan lagaði sig ekki að þörfum sjávarútvegsins og jafnvel heldur ekki ferðaþjónustunnar, eins og sjá mætti í dag.
Þá væri íslenskt samfélag að missa til útlanda ýmis tæknistörf vegna gengis krónunnar.
Sagðist Benedikt helst vilja horfa til þess hvar Ísland ætti helst viðskipti, við skoðun á öðrum möguleikum. Engar töfralausnir væru þó í þessum efnum. Ef Ísland tæki upp evruna þyrftum við til dæmis að laga okkur að aðstæðum á vinnumarkaði á evrusvæðinu, sagði Benedikt.
„En þegar gengið er orðið svona rosalega sterkt þá fáum við fleiri í lið með okkur,“ bætti hann við og nefndi útgerðarfélög í því sambandi. Reynt yrði að ráða lausn á þeim vanda sem fælist í krónunni.
Bloggað um fréttina
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...: Fráleitt af ESB-hneigðum fjármálaráðherra að þykjast verja sjávarútveginn
-
Jóhann Elíasson: HVERNIG VÆRI AÐ GENGIÐ YRÐI Á MENN OG ÞEIR LÁTNIR ...
-
Ægir Óskar Hallgrímsson: Segir hinn óábyrgi!!
-
Páll Vilhjálmsson: Benedikt er ekki til frambúðar
-
Guðlaugur Guðmundsson: Krónan ekki heppileg
-
Sigurður Antonsson: Orð að sönnu. Sama hvaða fjármálaráðherra við höfum.
Innlent »
- MDE kveður upp dóm í máli Landsréttar
- Atvinnumaður í Reykjavík
- Vatnsleki á veitingahúsum í Austurstræti
- Njóta skattleysis í Portúgal
- Segja hæstu launin hækka mest
- Kjarabaráttan snýst ekki um staðreyndir
- Ekkert lát á umhleypingum í veðri
- Aðalfundi Íslandspósts frestað
- Eftirlitið kostað milljarða króna
- Krossgjafaskipti í burðarliðnum
- Benda hvorir á aðra
- Semja skýrslu um bankastjóralaun
- Leyfa ekki innflutning á ógerilsneyddri mjólk
- Verða opnar áfram
- Verðið lægra en gengur og gerist
- Andlát: Einar Sigurbjörnsson
Föstudagur, 22.2.2019
- Eins og að ganga inn í aðra veröld
- Konan sigursælust
- Smakkar ekki kökuna fyrr en hún hefur unnið
- Egill Eðvarðsson heiðraður
- Lagði Þjóðverjum lið við val á lagi
- Eldur kom upp í bifreið á Bústaðavegi
- Í verkfall fyrir loftslagið: Myndir
- Vinna með virtu fólki í bransanum
- Fjúkandi fiskikör í Ólafsvík
- 1,6 milljónir fyrir ólögmæta handtöku
- Sátu fastir um borð vegna hvassviðris
- Hungurganga á Austurvelli
- Aðrar leiðir til að láta vita
- Hækkun lægstu launa gefi ranga mynd
- „Útlitið nánast aldrei jafn dökkt og nú“
- Forskot Airbnb aukið með verkföllum
- Eygló hreppti verðlaunin
- Fundurinn upplýsandi fyrir báða aðila
- Reyndist lögreglumaður en ekki þjófur
- Hvatti hana til að fara úr baðfötunum
- Fær 3,6 milljónir vegna fangelsisvistar
- Vildi upplýsa um veikleika í Mentor
- FKA og RÚV í samstarf um fjölbreytni
- Skuldi fólki opinbera afsökunarbeiðni
- Telja fiskrækt í ám og eftirlit í ólestri
- „Framtíðin okkar, aðgerðir strax“
- Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum
- Starfsfólkið óskar friðar frá pólitík
- Talinn hafa látist eftir inntöku heilaörvandi efnis
- „Búnir að svíkja okkur frá A-Ö“
- Stór fyrirtæki í ferðaþjónustu skotmarkið
- „Berja hausnum við steininn“
- Kosið verði aftur í þingnefndir
- Ólafur og Karl Gauti í Miðflokkinn
- Þegar orðið tjón vegna verkfalla
- Gefur lítið fyrir útreikningana
- Stefán þurfi að skýra skrif sín betur
- Segir stefna í hörðustu átök í áratugi
- Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri
- Ákærður fyrir að sigla undir áhrifum fíkniefna
- Sigurður fékk fjögurra og hálfs árs dóm
- VR á fund Almenna leigufélagsins

- Njóta skattleysis í Portúgal
- Segja hæstu launin hækka mest
- Ólafur og Karl Gauti fengu 600.000 kr.
- Gagnrýna RÚV fyrir vanvirðingu
- Umfangsmesta aðgerðin hingað til
- Kjarabaráttan snýst ekki um staðreyndir
- Í vinsælasta spjallþætti á Írlandi
- Hvatti hana til að fara úr baðfötunum
- Atvinnumaður í Reykjavík
- Allt að 1.000 leggi niður störf 8. mars