Miklar tafir á Miklubraut

Einni akrein Miklubrautar við Klambratún var lokað í morgun. Því hefur hægst verulega á umferð í vesturátt og um tvöleytið náði bílalestin upp að gatnamótum við Kringlumýrarbraut sem er algengt á háannatíma. Síðar í sumar verða þrengingar á báðum akstursleiðum.

Í myndskeiðinu má sjá hvernig lokunin er byrjuð að hafa áhrif á hraða umferðar um Miklubraut.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka