Örorkuútgjöld eru að aukast á Íslandi

Örorkuþegar 18 til 66 ára voru 2,3% fyrir 20 árum, …
Örorkuþegar 18 til 66 ára voru 2,3% fyrir 20 árum, eru nú 8,5%

Útgjöld vegna örorku hafa þróast með öðrum hætti hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum og í Bretlandi og Hollandi.

Fyrir 20 árum var Ísland með lægstu útgjöldin en þau hafa aukist stöðugt og er Ísland nú í einu efstu sætanna. Þetta kemur fram í nýútkomnu ársriti VIRK, starfsendurhæfingarsjóðsins.

Örorkulífeyrisþegar á Íslandi eru nú um 8,5% af fólki á aldrinum 18-66 ára en voru 2,3% árið 1986, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert