Víkingasverð grafið upp á Dysnesi

Víkingasverð var grafið upp á Dysnesi í Eyjafirði af fornleifafræðingum í gærmorgun. mbl.is var á staðnum og náði myndskeiði af því þegar átta starfsmenn hjálpuðust að við að ná sverðinu upp úr jörðu. Sverðið var afar illa farið og því þurfti að gæta fyllstu varúðar við aðgerðina eins og sést hér.

mbl.is