Bílvelta á Svalbarðsströnd

Lögreglustöðin Akureyri.
Lögreglustöðin Akureyri. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Tvær ferðakonur sluppu ómeiddar þegar þær veltu bifreið sinni á Svalbarðsströnd um fimm leytið í morgun. 

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri er bifreiðin mikið skemmd og var flutt á brott með dráttarbíl. 

mbl.is
Loka