Hefur ekki heimildir til eigin rannsókna

SÍ getur ekki rakið feril einstakra greiðslna utan íslenskrar lögsögu.
SÍ getur ekki rakið feril einstakra greiðslna utan íslenskrar lögsögu. Ljósmynd/Thinkstock

Seðlabanki Íslands hefur hvorki lagalegar skyldur né heimildir til að annast áreiðanleikakannanir á viðskiptavinum sínum.

Þetta kemur fram í svari Seðlabankans við fyrirspurn Morgunblaðsins, þar sem spurt er hvað Seðlabankinn hafi gert til að ganga úr skugga um að fjárfestingarleið bankans hafi ekki verið notuð til peningaþvættis.

Í svari Seðlabankans, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag,  kemur einnig fram að Seðlabanki Íslands geti ekki rakið feril einstakra greiðslna utan íslenskrar lögsögu enda sé það hlutverk milligönguaðila.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert