Dómsmálaráðherra vill gera breytingu á uppreist æru

Sigríður Andersen.
Sigríður Andersen. Eggert Jóhannesson

Dómsmálaráðherra leggur fram frumvarp um breytingu á uppreist æru í haust.

„Löggjafinn verður að taka afstöðu til þess hvort stjórnvöld eigi yfir höfuð að veita möguleika á uppreist æru. Æra verður ekki endurreist með einu pennastriki og tryggja má möguleika á endurheimt borgaralegra réttinda dæmdra einstaklinga með öðrum og skýrari hætti í lögum. Þess vegna stefni ég á að leggja fram frumvarp um málið í haust.“

Þetta segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert