„Súpa seyðið“ af stjórnarsamstarfi

Ríkisstjórnin á fundi.
Ríkisstjórnin á fundi. mbl.is/Golli

„Það kemur í sjálfu sér ekkert á óvart að Flokkur fólksins mælist stærri en Björt framtíð og Viðreisn, vegna þess að þau eru auðvitað að súpa seyðið af því að hafa gengið allt of langt á forsendum Sjálfstæðisflokksins í stjórnarsamstarfinu og gengið á bak orða sinna frá því í kosningabaráttunni.“

Þetta segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um niðurstöður nýrrar könnunar MMR á fylgi flokkanna, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur of skammt liðið af kjörtímabilinu til að draga of miklar ályktanir af könnun MMR.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »