Dómstólar og samfélag taki afstöðu

Gangan verður tileinkuð baráttunni gegn stafrænu kynferðisofbeldi.
Gangan verður tileinkuð baráttunni gegn stafrænu kynferðisofbeldi. mbl.is/Árni Sæberg

Lögð verður áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi í Druslugöngunni á morgun, laugardag, að sögn Helgu Lindar Mar en hún er ein af ellefu í skipulagskjarna göngunnar í ár.

„Göngufólk krefst þess að dómstólar og samfélagið taki afstöðu og líti á stafrænt kynferðisofbeldi með sama hætti og önnur ofbeldisbrot. Við viljum útrýma orðum eins og hefndarklám og hrelliklám,“ segir Helga.

Í umfjöllun um druslugönguna í Morgunblaðinu í dag bendir hún á að glæpurinn sé ekki fólginn í því að taka af sér nektarmynd og senda kærasta eða kærustu heldur er hann fólginn í því að síðar verði mynd dreift án leyfis – það er stóri glæpurinn að hennar sögn.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Innlent »

Með amfetamínvökva í rauðvínsflöskum

14:10 Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur til rannsóknar fíkniefnamál sem upp kom fyrr í mánuðinum þegar íslenskur karlmaður á sextugsaldri reyndi að smygla rúmlega einum og hálfum lítra af amfetamínvökva inn í landið. Maðurinn sætir nú gæsluvarðhaldi. Meira »

Kláruðu maraþon í sjö heimsálfum

14:00 Í gær lauk Gunnar, ásamt Unnari Steinn Hjaltason, sjöunda maraþoni sínu í heimsálfunum sjö. Þeir kláruðu maraþonið á Suðurskautinu á ca. 5:50 klst við erfiðar aðstæður. Þeir komast því í hinn eftirsóknaverða „7 Continents Club.“ Meira »

Samkomulagi náð við Færeyinga

13:55 Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Meira »

Í beinni: Katrín gefur skýrslu

13:55 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun gefa munnlega skýrslu um viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu við upphaf þingfundar kl. 14 í dag. Meira »

Riðið á vaðið á Siglufirði

12:31 Fáir kaupendur á grásleppu hafa gefið upp verð fyrir vertíðina en örfáir dagar eru þar til vertíðin hefst. Grásleppuverkandinn Sverrir Björnsson ehf. á Siglufirði hefur þó riðið á vaðið en hann mun hafa gefið upp 260 krónur fyrir kílógrammið af óskorinni grásleppu 6. mars. Meira »

Kúnst að reka smiðshögg á verkið

12:27 „Það getur verið mikil kúnst að reka smiðshöggið á verkið, en sú vinna sem við höfum unnið hérna undanfarnar vikur fer ekki frá okkur,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is eftir að Starfsgreinasambandið sleit viðræðum á tólfta tímanum. Meira »

Engin ný mislingasmit greinst

12:08 Engin ný mislingatilfelli hafa verið greind og er heildarfjöldi staðfestra tilfella fimm og eitt vafatilfelli. Alls hafa verið tekin sýni hjá um 80 einstaklingum á undanförnum vikum. Meira »

SGS slítur viðræðum

11:42 Starfsgreinasambandið hefur slitið viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins. Fundi samningsaðila hjá ríkissáttasemjara var slitið eftir rúmlega hálftíma og tilkynnti Björn Snæbjörnsson, formaður SGS, fjölmiðlum ákvörðunina fyrir utan fundarherbergið. Meira »

Klaustursmálið „bleiki fíllinn“

11:34 „Mér líður svolítið eins og þetta sé bleiki fíllinn hérna inni,“ sagði Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, áður en hún spurði um Klaustursmálið á málþinginu „Stjórnmálin og #MeeToo“ í morgun. Meira »

Hervör lagðist gegn bókuninni

11:26 Hervör Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar, greiddi atkvæði gegn bókun stjórnar dómstólasýslunnar vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í síðasta mánuði þar sem fram kom að meta skyldi áhrif málskots til yfirdeildar dómstólsins áður en slík ákvörðun yrði tekin. Meira »

SGS og SA sest við samningaborðið

11:23 Samningafundur Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins er hafinn í húsnæði ríkissáttasemjara. Ekkert nýtt hafði borist frá SA fyrir fundinn, en viðbúið er að SGS slíti viðræðunum verði fundurinn árangurslaus. Meira »

Ökuníðingi veitt eftirför

10:37 Einn þeirra tæplega 30 ökumanna sem lögreglan á Suðurnesjum hefur kært fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglubifreiðar á Reykjanesbraut heldur ók rakleiðis áfram í átt að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira »

Endurskoða eftirlitsreglur

10:05 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hafið vinnu við heildarendurskoðun á opinberum eftirlitsreglum sem heyra undir ráðuneytið og samkvæmt fréttatilkynningu á vef ráðuneytisins verður einföldun afgreiðsluferla vegna leyfisveitinga og bætt þjónusta við leyfisumsækjendur sett í forgang. Meira »

Allt gert til að fyrirbyggja sýkingu

09:50 Í íslensku laxeldi er ströngum heilbrigðiskröfum fylgt til að lágmarka líkurnar á sjúkdómum. Í Noregi eru fiskar settir í kvíarnar sem éta lúsina af laxinum. Meira »

Þurfa að taka á óþægilegum málum

09:42 Sá tími er liðinn að hægt sé að horfa í kringum fingur sér varðandi mál sem tengja má við #MeToo-byltinguna og við þurfum að geta tekið á slíkum óþægilegum málum. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á fundi í morgun. Meira »

Ísland í sjöunda sæti

09:04 Alls námu heildarútgjöld í rannsóknir og þróunarstarf á Ísland 55 milljörðum króna árið 2017, eða 2,1% af vergri landsframleiðslu (VLF). Meira »

Leiðir velmegunarkúna ekki til slátrunar

08:21 Þó að svigrúm til launahækkana sé lítið þýðir það síður en svo að ekki sé hægt og ekki eigi að bæta kjör, sérstaklega þeirra sem eru á lægstu laununum. Til þess þarf önnur úrræði og þar ber hæst aðgerðir til að auka íbúðaframboð. Meira »

Íslendingum gengur vel á heimsleikunum

08:18 Heimsleikar Special Olympics hófust á fimmtudaginn og standa nú yfir í Dubai og Abu Dhabi en þar taka 38 Íslendingar þátt í 10 íþróttagreinum. Meira »

Hlutfall atvinnulausra það hæsta í fjögur ár

07:57 Atvinnuleysi virðist aukast hægt og bítandi um þessar mundir og mældist í seinasta mánuði. Þó að árstíðasveifla skýri alltaf að einhverju marki aukið atvinnuleysi á þessum árstíma hefur svo hátt hlutfall ekki mælst frá í apríl 2015. Atvinnuleysið var til samanburðar 2,4% fyrir réttu ári. Meira »
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is...
Skrifstofuhúsnæði til leigu.
Óskað er eftir leigjendum fyrir skrifstofuhúsnæði að Hverfisgötu 76, 101 Reykja...
Til sölu blár Nissan Leaf.
2016 árgerð, ekinn 26 þús. sem nýr. 30 Kw. hraðhleðsla, vetrar/sumardekk, ljós i...
110 fm sumarhús á Suðurlandi..
Sumarhús í Biskupstungum til sölu. Eru 2 hús, annað fullbúið og hitt með þrjú sé...