Yfirburðir í tölti á HM hestamanna

Frá heimsmeistaramóti íslenska hestsins.
Frá heimsmeistaramóti íslenska hestsins.

Ánægja er með árangur og hvernig til tókst með framkvæmd og umgjörð Heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem haldið var í Oirschot í Hollandi í síðustu viku.

Ísland náði bestum árangri allra liða með yfirburðasigri í tölti, en íslensku keppendurnir fengu gull, silfur og brons í tölti fullorðinna.

Samtals unnu íslensku keppendurnir til 22 verðlauna á mótinu eftir að hafa sent alls ellefu keppendur til leiks. Mótið þótti einstaklega vel skipulagt og aðstaðan til fyrirmyndar, að því er fram kemur í umfjöllun um mótshaldið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert