Uppkaup ríkisins á ærgildum möguleg

Meðal hugmynda er að kaupa upp ærgildi til að fækka …
Meðal hugmynda er að kaupa upp ærgildi til að fækka sauðfé. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Uppkaup ríkisins á ærgildum eru meðal þeirra tillagna sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett fram til lausnar á vanda sauðfjárbænda.

Uppkaup ríkisins á ærgildum væru til þess gerð að fækka sauðfé og minnka framleiðni. Tillögurnar voru kynntar á fundi atvinnuveganefndar í gær og eru nú í úrvinnslu, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í Morgunblaðinu í dag.

Hún segir að samtalið við bændur og aðra sem eiga hlut að málinu haldi áfram. Vonast er til að endir verði kominn á málið í næstu viku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »