Skotið hittir unga bændur

Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Golli

„Tillögur landbúnaðarráðherra er tilviljunarkennt skot út í loftið og sýnir hve óvönduð vinnubrögðin eru. Skotið virðist hafa hitt unga bændur sem er akkúrat það fólk sem við viljum ekki missa úr greininni.“ Þetta kemur fram á Facebook-síðu Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins. 

Hann segir jafnframt að engin greining liggur fyrir um hvar í samfélaginu á að fækka eða hve margir munu hugsanlega nýta sér þetta tilboð landbúnaðarráðherra. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert