„Viljum ekki vera skattsvikarar“

Eldri borgarar fjölmenntu á fundinn.
Eldri borgarar fjölmenntu á fundinn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fundur Félags eldri borgara í Reykjavík í gær um frítekjumark var mjög vel sóttur, að sögn Gísla Jafetssonar, framkvæmdastjóra félagsins, en hann segir eldri borgara ekki vilja vera skattsvikara.

„Ég get fullyrt að það var vilji allra fundargesta að tekið yrði á þeim skerðingum sem nú eru við lýði og að eldri borgarar gætu verið virkari í samfélaginu,“ segir Gísli,

Í Morgunblaðinu í dag bendir hann á að Ísland standi sig verst OECD-landa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert