Ekki von á neinum leifum fellibyljanna hingað til lands

Leifar fellibyljanna ná ekki hingað til lands.
Leifar fellibyljanna ná ekki hingað til lands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þetta er gengið inn á land og mun því hverfa á næstu dögum,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.

Vísar hann til þess mikla veðurofsa sem gengið hefur yfir Mið- og Norður-Ameríku að undanförnu, en hann segist ekki eiga von á leifum fellibyljanna hingað til lands.

„Fellibylurinn Jose er enn úti á Atlantshafi og mun dóla þar næstu daga. Leifar hans gætu e.t.v. borist norðar,“ segir Einar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert