Vilja draga úr vægi verðtryggingar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir sagði á fundi Verkalýðsfélags Akraness og VR að Vinstrihreyfingin grænt framboð vildi draga úr vægi verðtryggingarinnar en fyrr á sama fundi vísaði formaður VR orðrétt i það orðalag að „draga úr vægi verðtryggingar“ sem hálfkveðinnar vísu.
„Við í Vinstrihreyfingunni grænu framboði erum með það í stefnuskránni okkar og höfum haft það um nokkuð langa hríð að það þurfi að draga úr vægi verðtryggingarinnar. Við í VG teljum að það gerum við með auknu framboði á óverðtryggðum lánum en einnig með því að fjölga þeim tækjum sem við höfum og eru fyrir hendi til að fylgja eftir peningastefnu stjórnvalda og lækka þannig vaxtakostnað almennings," sagði Rósa.
„Þannig hafa skattalækkanir síðustu ára beinlínis unnið gegn markmiðum peningastefnunnar, hugsanlega með þeim markmiðum að vextir hafa lækkað hægar en ella.“
Rósa talaði einnig um húsnæðisstuðningskerfi hins opinbera til að meta hvert eigi að stefna til framtíðar þannig að stuðningurinn verði efldur og alir sem vilja koma þaki yfir höfuðið hafi fjölbreyttara val á tegundum lána en nú er í boði. Þá vísaði hún til samvinnuhúsnæðis sem ASÍ hefur talað fyrir.
Innlent »
- Á stefnumóti við lesendur
- Streymi frá fundi Samfylkingar
- Krapi og snjór með tilheyrandi hálku
- Húsnæði, heilbrigðismál og samgöngur
- Hann er allt annar maður
- Lýðræðið látið undan síga hér á landi
- Spænskt veitingahús á Mýrargötunni
- Nýtt samstarf um gerð leikins efnis
- Ræðu Sigmundar streymt
- Freyja „ólýsanlega þakklát“
- Sérsmíðaðir skór stuðningsmanna
- Kosta „óháð mat“ á kostum
- Mikið af gögnum í máli Sindra
- Birgir og Gunnar Bragi etja kappi
- Hitinn fer upp í 10 stig
- Varðar ekki við lög að strjúka
- Móðurmálskennsla fyrir Pólverja í FSu
- Landsþing Miðflokksins í Hörpu
- Skíðamaður olli skemmdum
- Andlát: Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir prófessor
- Haldið áfram við lagfæringar stíga
- Áformuð háhýsabyggð í uppnámi
- Endurskoða þarf ávísanir verkjalyfja
- Fyrstu íbúðirnar í Vatnsmýri í sölu
- Þrír unnu 65 milljónir í EuroJackpot
- Framboðslisti Alþýðufylkingar kynntur
- Fjármálaráðherrar ræddu EES-samninginn
- Þakkar pípu og ákavíti langlífið
- Olla er hestaamman mín
- Hefði átt að vera frjáls ferða sinna
- Nýr íbúðakjarni afhentur velferðarsviði
- Eldsupptök í rafmagnstenglum
- Maður verður aldrei of gamall fyrir skotfimi
- Fjölskyldufaðir á flótta
- Villti á sér heimildir á vettvangi
- Samskiptasáttmáli kynntur 16. maí
- Anna leiðir Sjálfstæðismenn á Fljótsdalshéraði
- Systir smyglara fær lægri bætur
- Útbjó ólögleg eintök af Biggest Loser
- Lenti á bifreið úr gagnstæðri átt
- Hálendisgarður sterk skilaboð til heimsins
- Sigurður í fjögurra vikna farbann
- Þyrlan flutti vélsleðamanninn á spítala
- Sverðaglamur á Kjalarnesi
- Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis
- Sleppur við 18 milljóna króna sekt
- Opinberar gjá milli íbúa og stjórnsýslu
- Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg
- Vill fá svör um aðkomu Vesturverks
- Norræna húsið fær 10 milljóna kr. styrk í endurbætur
- Minna aðhald en engin vá fyrir dyrum
- Skapa þarf sátt um einföldun kerfisins
- Köttur olli rafmagnsleysi á Þorlákshöfn
- Útkall vegna vélsleðaslyss

- Lögreglumaður fær tvær milljónir
- Freyja „ólýsanlega þakklát“
- Skíðamaður olli skemmdum
- Þessi dauðans óvissa
- Eldur á Óðinsgötu
- Sýknað af bótakröfu með hjálp Facebook
- Vann 330.000 kr. í lottó
- Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax
- Óskaði eftir upplýsingum um varðhaldið
- Með fjölda höggáverka á líkamanum