Óheimilt að skerða bætur

Úrskurðarnefnd velferðarmála felldi úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um skerðingu …
Úrskurðarnefnd velferðarmála felldi úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um skerðingu bóta vegna erlendra tekna mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Úrskurðarnefnd velferðarmála felldi úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að skerða tekjutengd bótaréttindi ellilífeyrisþega á Íslandi vegna erlendra lífeyrissjóðsgreiðslna.

Ellilífeyrisþeginn uppfyllti skilyrði fyrir fullar ellilífeyrisgreiðslur hér á landi en hann hafði búið á Íslandi yfir 40 ára tímabil og fengið greiddan ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins frá 1. janúar 2011. Hann hafði einnig fengið erlendar lífeyrisgreiðslur vegna frjálsra viðvarandi trygginga, sem svipar til viðbótarlífeyrissparnaðar, eftir þátttöku á vinnumarkaði erlendis.

Deilt var um hvort Evrópureglugerð um samræmingu almannatrygginga ætti við í málinu en ellilífeyrisþeginn taldi svo vera og sagði að Tryggingastofnun hefði neitað að erlendi hluti lífeyrisgreiðslna hans teldist til grunnlífeyris.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert