Kampavínið aftur á uppleið

Vínið skorið á ekru Pommery-Vranken við Reims í Frakklandi í …
Vínið skorið á ekru Pommery-Vranken við Reims í Frakklandi í haustsbyrjun. AFP

Sala á kampavíni og freyðivíni hefur aukist mjög það sem af er ári. Ef svo heldur fram sem horfir verður salan í ár svipuð og árið 2008.

Enn er þó nokkuð í að hún nái toppnum frá 2007. Sala á freyðivíni í fyrra toppaði hins vegar söluna árið 2007 og nýtt met verður slegið í ár gangi áætlanir eftir.

Hlutfallslega mest aukning er í sölu á dýru freyðivíni og ódýru kampavíni á verðbilinu 3.000-5.599 krónur, að því er fram kemur í umfjöllun um þessa neyslu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »