Rjúpnaskyttur hugi að veðrinu

Rjúpnaskytta.
Rjúpnaskytta. mbl.is/Golli

Veðurstofan er með gula viðvörun í dag fyrir Austur- og Suðausturland.

Bent er á að færð geti spillst á fjallvegum vegna veðurs og eru þeir sem verða á ferðinni á heiðum og fjöllum, eins og til að mynda rjúpnaskyttur, beðnir að taka til greina að það geti orðið hvasst og blint í éljum. 

Varasamt  geti verið að ferðast í gegnum þá vindstrengi. 

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert