Ný útilaug við Sundhöllina vígð

Ný útilaug við Sundhöll Reykjavíkur var tekin formlega í notkun …
Ný útilaug við Sundhöll Reykjavíkur var tekin formlega í notkun í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ný útilaug og viðbygging við Sundhöllina í Reykjavík var vígð í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði Sundhöllina formlega. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar tók sér hressandi sundsprett í lauginni. 

mbl.is/Kristinn Magnússon

Úti­svæðið, þar sem eru 25 metra laug, vaðlaug, tveir pott­ar og eimbað, er svo um­lukt bygg­ing­um á alla vegu svo þar ætti að verða skjólgott. 

mbl.is/Kristinn Magnússon

Byggður var nýr bún­ings­klefi kvenna og aðstaða fyr­ir fatlaða. Karla­klef­inn sem fyr­ir er hef­ur verið lag­færður. Úr af­greiðslu­saln­um sést vel yfir laug­ar­svæðið en við suður­mörk þess eru bæði útilau­ar og eimbað.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert