Vill reisa styttu af Björk við Hörpu

Fær Björk af sér styttu við Hörpu?
Fær Björk af sér styttu við Hörpu? Ljósmynd/Santiago Felipe

Á síðasta fundi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur flutti Trausti Harðarson, áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í ráðinu, tillögu þess efnis að reist yrði stytta af Björk Guðmundsdóttur söngkonu, helst við Hörpu.

Lagt er til að menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar grípi þessa hugmynd á lofti og hefji skoðun á því að láta útbúa styttu af Björk Guðmundsdóttur söngkonu og ef til kemur finna góða staðsetningu á þeirri styttu.

Afgreiðslu tillögunnar var frestað til næsta fundar, að því er fram kemur í frétt um mál þetta  Morgunblaðinu í dag. sisi@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »