Hafmeyjan hvílir á botni Tjarnarinnar

Hafmeyjan í Tjörninni
Hafmeyjan í Tjörninni mbl.is/Ómar Óskarsson

Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundsson féll af stalli sínum í Reykjavíkurtjörn í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun nóvember síðastliðins.

„Hún hefur bara stungið sér til sunds í óveðrinu,“ segir Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri hjá Listasafni Reykjavíkur, í umfjöllun um örlög styttunnar í Morgunblaðinu í dag.

Hafmeyjan verður kirfilega fest þegar hún verður hífð upp að nýju. Það verður gert þegar veður leyfir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »