4,4 milljarða bréf í Vatnsmýrinni

Hlíðarendareiturinn.
Hlíðarendareiturinn.

Borgarráð hefur orðið við beiðni Valsmanna hf. um að fá að þinglýsa 4,4 milljarða tryggingabréfi vegna uppbyggingar við Hlíðarenda.

Bréfið er gefið út á fyrsta veðrétt svonefnds F-reits. Þar áforma Valsmenn að byggja allt að 191 íbúð í samstarfi við fjárfesta, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er rætt um það meðal Valsmanna að söluverð íbúða við Valssvæðið geti orðið allt að 100-200 milljónir. Vegna breytinga á skipulagi kemur til greina að byggja 880-930 íbúðir á svæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert