Flestir ungir hælisleitendur eldri en þeir segjast vera

Ungir hælisleitendur eru sumir eldri en þeir vilja vera láta.
Ungir hælisleitendur eru sumir eldri en þeir vilja vera láta. mbl.is/Ómar Óskarsson

Umsækjendur um vernd hér á landi fyrstu ellefu mánuði ársins voru orðnir 1.033. Í þessum hópi kváðust 24 vera fylgdarlaus ungmenni.

Gerðar hafa verið 18 aldursgreiningar það sem af er þessu ári og reyndust fjórir hælisleitendur af þeim, eða 22%, vera yngri en 18 ára á grundvelli hennar. Fjórtán hælisleitendur voru því eldri en þeir kváðust vera við komuna hingað.

Er þetta meðal þess sem fram kemur í svörum Útlendingastofnunar við spurningum Morgunblaðsins í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert