Komust að samkomulagi um þinglok

mbl.is/Kristinn Magnússon

Þingflokksformenn funduðu sín á milli nú fyrir skemmstu og komust að samkomulagi um þinglok og mun atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fara fram innan skamms. Þetta staðfestir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við mbl.is.

10 mínútna hlé var gerð á þingfundi rétt í þessu og að því loknu verða greidd atkvæði um afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins.

Þriðja og síðasta umræða um fjár­laga­frum­varp næsta árs hefur staðið yfir frá klukk­an hálf­sjö í kvöld.

Þriðja og síðasta umræða um fjár­laga­frum­varp næsta árs hófst klukk­an …
Þriðja og síðasta umræða um fjár­laga­frum­varp næsta árs hófst klukk­an hálf­sjö í kvöld. mbl.is/Eggert
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert