Borgin hefur orðið af fimm milljörðum

Eyþór Arnalds
Eyþór Arnalds mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Árlegt eins milljarðs króna framlag ríkisins til samgöngubóta í Reykjavík sem borgaryfirvöld afþökkuðu 2013 og láta renna til reksturs Strætó er tilraun sem mistókst.

Þetta segir Eyþór Arnalds, frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í grein í Morgunblaðinu í dag.

Ætlunin hafi verið að fá fleiri til að nýta strætó sem hafi ekki tekist en borgin orðið af fimm milljörðum króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert