1% nemenda ógnar og truflar verulega

mbl.is/Hari

Um 1% nemenda í grunnskólum Reykjavíkur sýnir öðrum nemendum og starfsfólki skólanna ógnandi hegðun.

Þau valda töluverðri truflun á skólastarfi og þau úrræði sem hingað til hafa verið reynd hafa ekki dugað sem skyldi.

Til að bregðast við því munu tvö teymi sérfræðinga taka til starfa innan tíðar. Teymin munu fara á milli skóla og vinna með þessum börnum, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert