Vilja bjóða nemendum aukið val

„Tillagan felur í sér að nemendum verði gefinn kostur á að taka unglingastigið, þ.e. 8. til 10. bekk, á tveimur árum kjósi þeir það.“

Þetta segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún mun í dag, þriðjudag, leggja fram á fundi borgarstjórnar tillögu sjálfstæðismanna um aukið val um námshraða í efri bekkjum grunnskólans.

Er tillagan sögð liður í því að gera skólana sveigjanlegri og auka samfellu milli grunn- og framhaldsskóla, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert