Sporðar tuttugu jökla hopa en tveir ganga fram

Jökulsporður í Sólheimajökli.
Jökulsporður í Sólheimajökli. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sporðamælingar Jöklarannsóknafélags Íslands sýna að íslensku jöklarnir halda áfram að hopa. Tuttugu jöklar af þeim 25 sem voru mældir í haust hafa hopað.

Þar á meðal eru flestir þeir sporðar stóru jöklanna þriggja sem mældir voru, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Tvær mælingar sýna að jöklar eru að ganga fram, þær eru hluti mælinga í Skeiðarárjökli og Heinabergsjökli og einn jökull, Grímslandsjökull, stendur í stað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert