Tekur yfir eignir United Silicon

Arion banki.
Arion banki. mbl.is/Eggert

Samkomulag hefur náðst á milli skiptastjóra þrotabús United Silicon og Arion banka um að bankinn fái að ganga að sínum veðum og taka yfir allar helstu eignir félagsins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka.

Nýtt félag verður stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík.

Markmið Arion banka er að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja hana eins fljótt og auðið er.

Verksmiðja United Silicon.
Verksmiðja United Silicon. mbl.is/RAX
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert