Flóð við Sandskeið og Rauðhóla

Stór tún eru alfarið undir vatni við Sandskeið og Rauðhóla eftir mikla úrkomu að undanförnu. Sumstaðar eru dýpi vatnsins það mikið á heiðinni að girðingarstaurar ná varla upp á yfirborðið. Hólmsá við Rauðhóla og Norðlingaholt hefur flætt yfir bakka sína og er stórt landssvæði þar undirlagt vatni. 

mbl.is myndaði vatnavextina í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert