Metjöfnun í mars í borginni

Sólin hefur ekki sparað geisla sína í mars.
Sólin hefur ekki sparað geisla sína í mars. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sólskinsstundirnar í Reykjavík fyrstu átta daga marsmánaðar eru nú jafnmargar og flestar hafa mælst áður sömu daga, 68 talsins.

Svo margar voru þær einnig 1962, eða fyrir 56 árum. Þetta kemur fram í samantekt Trausta Jónssonar veðurfræðings.

Sólin hefur skinið glatt í höfuðborginni og víðar um sunnan- og vestanvert landið síðustu daga þannig að nokkrar stundir hafa bæst við.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert