Vegirnir molna og undirlagið brostið

Bugðóttur þjóðvegurinn í Kræklingahlíð skammt norðan við Akureyri. Flutningabíll á …
Bugðóttur þjóðvegurinn í Kræklingahlíð skammt norðan við Akureyri. Flutningabíll á suðurleið og framundan er Moldhaugnaháls. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Í Reykhólasveit eru sennilega verstu vegir landsins, segir Þráinn Hjálmarsson, skólabílstjóri þar í sveit.

Fólk víða á landinu lýsir í Morgunblaðinu í dag slæmu ástandi vega og gagnrýnir að nauðsynlegu viðhaldi á þeim hafi ekki verið sinnt. Slitlag sé að molna niður og undirlag veganna sé brostið.

Sérstaklega eru tilgreindir vegir í Borgarfirði, Langadal og á vinsælum ferðamannaslóðum á Suðurlandi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert