Mjaldrar og lundar verða í Klettsvík

Keiko lagði á sínum tíma Klettsvík undir sig.
Keiko lagði á sínum tíma Klettsvík undir sig. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Bæjarráð í Vestmannaeyjum tók jákvætt í ósk The Beluga Building Company ehf. í síðustu viku, um að fyrirtækið fengi afnot af Klettsvík við komu mjaldra til Vestmannaeyja.

Þetta staðfesti Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í samtali við Morgunblaðið.

„Við erum mjög jákvæð fyrir þessu. Við höfum unnið að undirbúningi þessa verkefnis með fyrirtækinu Merlin síðustu þrjú árin. Það bendir ekkert til annars en að málið fái jákvæða endanlega afgreiðslu,“ sagði Elliði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert