Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Fréttavefurinn mbl.is fór fyrst í loftið 2. febrúar 1998.
Fréttavefurinn mbl.is fór fyrst í loftið 2. febrúar 1998. Mynd/mbl.is

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 3. apríl. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir páskana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is.

Áskrifendaþjónustan er opin í dag frá kl. 8-12 en lokað er á páskadag og annan dag páska. Símanúmer áskrifendaþjónustunnar er 569-1122 og netfangið er áskrift@mbl.is. Blaðberaþjónustan er opin í dag frá kl. 6-12 en lokað er á páskadag og annan dag páska. Símanúmer blaðberaþjónustunnar er 569-1440 og netfangið bladberi@mbl.is.

Hægt er að bóka dánartilkynningar á mbl.is. Skilafrestur minningargreina til birtingar 3. og 4. apríl er til hádegis á páskadag, 1. apríl.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert