L 121 tekur á sig mynd í Lúx
„Þegar bíllinn loks kom vildi ég helst setjast niður og gráta. Hann var haugryðgaður og í raun alveg búinn. Kramið var hins vegar gott og hljóðið í vélinni enn betra,“ segir Ólafur Jóhann Sigurðsson í samtali við Morgunblaðið.
Jeppi í hans eigu er af gerðinni Ford Bronco árgerð 1974, en bifreiðina keypti hann á Íslandi í janúar 2017 og var hún í kjölfarið send út til Lúxemborgar þar sem Ólafur Jóhann býr ásamt fjölskyldu. Vinnur hann nú í því að gera jeppann upp.
Bronco var fyrsti jeppi bandaríska bílaframleiðandans Ford og kom fyrst á götuna 1966. Fram til ársins 1977 var hann framleiddur sem meðalstór jeppi án lítilla breytinga á útliti. Jeppi Ólafs Jóhanns er tvennra dyra, sjálfskiptur og með átta strokka bensínvél. Frammi í bílnum eru tveir körfustólar en aftur í þriggja manna bekkur sem settur var í hér þegar bíllinn var nýr.
Sjá viðtal við Ólaf Jóhann og umfjöllun um endurbætur á bíl þesseum á baksíðu Morgunblaðsins í dag.
Bloggað um fréttina
-
Ómar Ragnarsson: "Those were the days, my friend."
Innlent »
- Blómlegt mannlíf við landnám
- Gæslunni gert að greiða milljónir
- Ákærður fyrir 27 nektarljósmyndir
- Starf upplýsingafulltrúa auglýst aftur
- Fjórir með fjórar réttar í Jókernum
- „Líður miklu betur í dag en í gær“
- Fyrsta bikarmótið á morgun
- Drög að samningi liggja fyrir
- Á erfitt með að drekka vont kaffi
- Ráðherra er ekki að leggja Karitas niður
- Dæmdir fyrir ýmis fíkniefnabrot
- Ákærður fyrir tvær árásir í miðbænum
- Ræddu eflingu norræna velferðarkerfisins
- Þjálfari ákærður fyrir kynferðisbrot
- Meta hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
- Tóku ekki mið af íslenskum aðstæðum
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
- Sömu inntökuskilyrði á Norðurlöndum
- Vilja gera sérstakan samning við kennara
- Eva Björk oddviti sjálfstæðismanna
- „Ég er að hugsa um börnin okkar“
- Innbrotum í heimahús fækkar um 48%
- Elding fékk Kuðunginn
- Fengu styrk vegna vísindaverkefna
- Mikið verk fyrir höndum í Perlunni
- Streymi frá fundi Viðreisnar
- „Komið að skuldadögum“
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Aukin framlög vegna ástandsins í Sýrlandi
- Gerði athugasemd við handtöku Sindra
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Verið að stilla upp öðrum valkostum
- Perlan ekki opnuð í dag
- 550 fleiri hjúkrunarrými á næstu árum
- Óttast gervivísindi
- Sindri í 19 daga gæsluvarðhald
- Frásagnir úr einstökum undraheimi
- Allsherjarúttekt gerð á göngunum
- Lenti undir mótorhjólinu
- Verkfalli afstýrt
- Rigning sunnan- og vestanlands
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Hálkublettir á Holtavörðuheiði
- Ísland niður um 3 sæti
- Tjónið töluvert

- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk
- Öryggi ekki bætt vegna „græntengingar“
- Gæslunni gert að greiða milljónir
- Ákærður fyrir 27 nektarljósmyndir
- „Líður miklu betur í dag en í gær“
- „Komið að skuldadögum“
- Maðurinn er látinn