Braust inn á skemmtistað eftir lokun
Ölvaður ferðamaður ferðamaður braust inn á skemmtistað eftir lokun í nótt en hann taldi sig hafa skilið einhverja muni eftir þar inni. Var hann handtekinn í kringum sex í morgun og færður í fangageymslur þar sem hann svaf úr sér. Þegar víman var runnin af manninum fékk hann tækifæri til þess að borga tjónið. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglu.
Þá var tilkynnt um tvo skuggalega menn í Vesturbæ Reykjavíkur á sjötta tímanum. Voru þeir að laumast um og kíkja á glugga og leita að einhverju fémætu. Lögreglumenn fundu þá og handtóku. Annar þeirra var með fíkniefni á sér og var þeim sleppt eftir skýrslutöku.
Á sjötta tímanum var einnig tilkynnt um tvo menn að brjótast inn í tölvuverslun. Voru þeir handteknir með þýfi og verkfæri. Eru þeir enn í vörslu lögreglu, en verið er að fara yfir fyrri mál þeim tengdum.
Innlent »
- Sigurður í fjögurra vikna farbann
- Þyrlan flutti vélsleðamanninn á spítala
- Sverðaglamur á Kjalarnesi
- Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis
- Sleppur við 18 milljóna króna sekt
- Opinberar gjá milli íbúa og stjórnsýslu
- Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg
- Vill fá svör um aðkomu Vesturverks
- Norræna húsið fær 10 milljóna kr. styrk í endurbætur
- Minna aðhald en engin vá fyrir dyrum
- Skapa þarf sátt um einföldun kerfisins
- Köttur olli rafmagnsleysi á Þorlákshöfn
- Útkall vegna vélsleðaslyss
- Framboðslisti VG og óháðra í Skagafirði
- Leigubílstjórinn gaf sig fram
- Yfirlýsing Sindra gerir honum ógagn
- Ríkisútvarpið fari af fjárlögum
- Pilturinn er kominn fram
- Ákærður fyrir stórfellda kannabisræktun
- Vill leggja niður bílanefnd ríksins
- Mæla með miðlægri skrá um sykursýki
- Allt að 9 mánaða bið eftir sálfræðingi
- Bíða gagna að utan vegna krufningar
- Samningaviðræður standa ekki til
- Milljarðaávinningur af starfsemi VIRK
- Enginn myndi keyra, bara hlaupa
- Fannst látinn í sjónum
- Frjáls með framsókn kynnir lista
- Helmingur kvenna með háskólapróf
- Gluggaviðgerðum lýkur í Skálholti
- Hraðleit eins árs í Keflavík
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Akstursbann við Dettifoss
- Norðaustankaldi og súld
- Svaðilför Grímkels
- Óvelkominn en lét ekki segjast
- Segist koma heim fljótlega
- Bæta þarf mönnun
- Veiðin undir varúðarmörkum
- Ekki tekjutengt í Vestmannaeyjum
- Auglýst eftir prestum
- Fjögur gæðaverkefni hlutu styrk
- Svikinn um 1,4 milljónir á Tenerife
Fimmtudagur, 19.4.2018
- Björguðu ketti í Reykjavíkurtjörn
- Rafmagn komið á í Þorlákshöfn
- Rafmagnslaust í Þorlákshöfn
- Tæpar 15 milljónir í ferðakostnað
- Með þeim stærri í Evrópu
- Fimm sveitarfélög verða að fjórum
- Fær borgað fyrir að ferðast um heiminn
- Ashkenazy hlaut fálkaorðuna
- Vilja ekki borga skólagjöld karla
- Einlægur áhugi skiptir máli
- Grunur um að Sindri sé á Spáni
- Andrésar Andar-leikarnir í 43. sinn
- Hreyfillinn ekki notaður á Íslandi

- Fjölskyldufaðir á flótta
- Þakkar pípu og ákavíti langlífið
- Fannst látinn í sjónum
- Svikinn um 1,4 milljónir á Tenerife
- Yfirlýsing Sindra gerir honum ógagn
- Leigubílstjórinn gaf sig fram
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Eldsupptök í rafmagnstenglum
- Sigurður í fjögurra vikna farbann
- Útbjó ólögleg eintök af Biggest Loser
Fundir - mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur...