Utanríkismálanefnd fundar vegna loftárása
Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman kl. 20:00 í kvöld til þess að ræða loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi.
„Utanríkisráðherra óskaði eftir að hitta nefndina og það kom líka ósk um fund í nefndinni vegna árásanna í Sýrlandi. Utanríkisráðherra er að fara erlendis í fyrramálið þannig að okkur þótti betra að klára fundinn í dag í staðinn fyrir að bíða með hann þar til seinna í vikunni,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar.
Áslaug Arna segir að til standi að ræða afstöðu Íslands á fundi NATO í gær, en í sameiginlegri yfirlýsingu NATO-ríkja frá því í gær segir að öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins styðji aðgerðir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi heilshugar.
„Utanríkisráðherra er að koma til að upplýsa okkur um afstöðu Íslands á fundi NATO,“ segir Áslaug.
Bloggað um fréttina
-
Halldór Egill Guðnason: Betra að bíða með dellufund.
-
Ómar Ragnarsson: 62ja ára gömul saga þáttöku í NATO-ríkisstjórn.
-
Páll Vilhjálmsson: Raunsæi eða óreiða; Nató eða ekki
-
Jóhannes Ragnarsson: Af fraukelsinu sem sprakk í eldhúsinu heima hjá sér og ...
Innlent »
- Köttur olli rafmagnsleysi á Þorlákshöfn
- Útkall vegna vélsleðaslyss
- Framboðslisti VG og óháðra í Skagafirði
- Leigubílstjórinn gaf sig fram
- Yfirlýsing Sindra gerir honum ógagn
- Ríkisútvarpið fari af fjárlögum
- Pilturinn er kominn fram
- Ákærður fyrir stórfellda kannabisræktun
- Vill leggja niður bílanefnd ríksins
- Mæla með miðlægri skrá um sykursýki
- Allt að 9 mánaða bið eftir sálfræðingi
- Bíða gagna að utan vegna krufningar
- Samningaviðræður standa ekki til
- Milljarðaávinningur af starfsemi VIRK
- Enginn myndi keyra, bara hlaupa
- Fannst látinn í sjónum
- Frjáls með framsókn kynnir lista
- Helmingur kvenna með háskólapróf
- Gluggaviðgerðum lýkur í Skálholti
- Hraðleit eins árs í Keflavík
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Akstursbann við Dettifoss
- Norðaustankaldi og súld
- Svaðilför Grímkels
- Óvelkominn en lét ekki segjast
- Segist koma heim fljótlega
- Bæta þarf mönnun
- Veiðin undir varúðarmörkum
- Ekki tekjutengt í Vestmannaeyjum
- Auglýst eftir prestum
Fimmtudagur, 19.4.2018
- Björguðu ketti í Reykjavíkurtjörn
- Rafmagn komið á í Þorlákshöfn
- Rafmagnslaust í Þorlákshöfn
- Tæpar 15 milljónir í ferðakostnað
- Með þeim stærri í Evrópu
- Fimm sveitarfélög verða að fjórum
- Fær borgað fyrir að ferðast um heiminn
- Ashkenazy hlaut fálkaorðuna
- Vilja ekki borga skólagjöld karla
- Einlægur áhugi skiptir máli
- Grunur um að Sindri sé á Spáni
- Andrésar Andar-leikarnir í 43. sinn
- Hreyfillinn ekki notaður á Íslandi
- Góð mæting á sumardaginn fyrsta
- Vegabréf Sindra Þórs afturkallað
- Tuttugu börn fengu ferðastyrk
- Púsluðu stærsta púsl í heimi
- Kristján leiðir XD í Norðurþingi
- Samgöngur, umhverfismál og aldraðir
- Endurnýjuð Ásgarðslaug opnuð
- Ópíóíðafíklum fjölgað um 68%
- Gamalt bankaútibú verður að heimili
- Rannsóknin beinist að leigubílnum
- Strokufangar hafa alltaf náðst aftur
- Segir Pírata „stefnulaust skip“
- Víðavangshlaup ÍR fer fram að venju

- Svikinn um 1,4 milljónir á Tenerife
- Segist koma heim fljótlega
- Fannst látinn í sjónum
- Leigubílstjórinn gaf sig fram
- Yfirlýsing Sindra gerir honum ógagn
- Fær borgað fyrir að ferðast um heiminn
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Óvelkominn en lét ekki segjast
- Samningaviðræður standa ekki til
- Köttur olli rafmagnsleysi á Þorlákshöfn