Krap á Mosfellsheiði

mbl.is/Jim Smart

Vegir eru víðast hvar greiðfærir á láglendi en hálkublettir eru á fjallvegum víðs vegar um landið. Hálka er á Fjarðarheiði, krap á Mosfellsheiði og Nesjavallaleið en snjóþekja á Hófaskarði og á Melrakkasléttu. Þungfært er yfir í Mjóafjörð, samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert