22% færri bílar seldir bílaleigum

Þverrandi bílasala til bílaleiga er birtingarmynd óvissu í ferðaþjónustu, segir …
Þverrandi bílasala til bílaleiga er birtingarmynd óvissu í ferðaþjónustu, segir Egill. mbl.is/Víkurfréttir

Sala bifreiðaumboðanna til bílaleiga hefur dregist saman um 22% það sem af er þessu ári frá því sem var á sama tímabili í fyrra.

Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir sölutölurnar birtingarmynd óvissu í ferðaþjónustu sem einskorðist ekki við bílaleigurnar. Hátt gengi krónunnar og miklar launahækkanir hafi hér áhrif.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert