Sýndu samstöðu með Palestínumönnum

Frá fundinum á Austurvelli.
Frá fundinum á Austurvelli. mbl.is/Hari

Hópur fólks safnaðist saman á Austurvelli síðdegis á samstöðufundi með Palestínumönnum sem var haldinn af félaginu Ísland-Palestína.

mbl.is/Hari

Þau Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi, Sema Erla Serdar og Ögmundur Jónasson fluttu öll stutt ávörp.

mbl.is/Hari

„Palestínumenn á Gaza, Vesturbakkanum, Austur-Jerúsalem og um allan heim safnast saman til að minnast þess að 70 ár eru liðin frá upphafi hörmunganna (Nakba) þegar helmingur palestínsku þjóðarinnar var hrakinn í útlegð,“ segir á viðburðasíðu á Facebook. 

Krafa dagsins var réttur flóttafólks til heimkomu.

mbl.is/Hari
mbl.is/Hari
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert