Tillögu um afturköllun lóðar fyrir mosku vísað frá

Tillögu Sveinbjargar (l.t.v.) var vísað frá.
Tillögu Sveinbjargar (l.t.v.) var vísað frá. mbl.is/Styrmir Kári

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Borgarinnar okkar – Reykjavíkur, lagði fram tillögu um að Reykjavíkurborg afturkallaði ákvörðun um að úthluta Félagi múslima á Íslandi lóð undir mosku í Sogamýri á fundi borgarstjórnar í gær.

Taldi hún forsendur fyrir lóðaúthlutun brostnar vegna þess að framkvæmdir verða að hefjast innan þriggja ára annars ætti lóðaúthlutun að vera afturkölluð en fimm ár eru síðan lóðinni var úthlutað.

Að tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra var tillögunni vísað frá.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert