Spennandi varp

Margæsin verpti á Álftanesi.
Margæsin verpti á Álftanesi. Ljósmynd/Ólafur Á Torfason

Ólafur Á Torfason rakst á margæs og hreiður hennar með þremur eggjum í á Álftanesi nýverið. Ekki er vitað til þess að fuglinn hafi áður verpt hér á landi.

Margæsir eru fargestir á Íslandi en þær koma hér við á leið sinni til og frá varpstöðvum sínum í NA-Kanada til þess að safna forða.

Í Morgunblaðinu í dag segir dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýrafræðingur og gæsasérfræðingur,  sérstakt að gæsin skuli verpa hér en ekki stórundarlegt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert