Taka nú rafrettur með í reikninginn

Veipað á laugaveginum
Veipað á laugaveginum mbl.is/Kristinn Magnússon

22,4% aðspurðra tíundubekkinga kváðust hafa notað rafrettur a.m.k. einu sinni síðastliðna þrjátíu daga.

Þetta kemur fram í lýðheilsuvísi Embættis landlæknis fyrir árið 2018, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag, en rafsígarettunotkun er nú í fyrsta sinn einn af lýðheilsuvísunum sem alls eru 44 talsins.

Lýðheilsuvísarnir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar. Markmiðið með þeim er að gefa yfirsýn um lýðheilsu í hverju heilbrigðisumdæmi fyrir sig þannig að bera megi saman við landið í heild.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert