Banaslys á Þingvallavegi

mbl.is

Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi, við Æsustaði í Mosfellsdal, en lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan 16 í dag.

Tveir aðrir voru fluttir slasaðir á slysadeild. 

Tveir jeppast rákust harkalega saman í slysinu og endaði annar þeirra úti í skurði.

Frétt mbl.is

Lögreglan gefur ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu en rannsókn þess er á frumstigi. 

mbl.is