Magnað myndband úr Kolgrafafirði

Magnað myndband úr dróna sem mbl.is fékk sent frá Hauki Páli Kristinssyni sýnir björgunarsveitina Klakka frá Grundarfirði reyna að reka á brott hvalatorfuna sem varð innlyksa í Kolgrafafirði. 

Hvalirnir komnir úr Kolgrafafirði

Hvalirnir áttu í vandræðum með að fara undir brúna vegna straumsins sem þar er. Sjón er sögu ríkari. 

Úr myndbandinu sem var tekið með dróna.
Úr myndbandinu sem var tekið með dróna. Mynd/Skjáskot
mbl.is