Fjallahringurinn er fullkominn

Björk Kristjánsdóttir stýrir Mountains - Glacier 360°- fjallahjólakeppnin
Björk Kristjánsdóttir stýrir Mountains - Glacier 360°- fjallahjólakeppnin mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Hjólafólk af ýmsu þjóðerni fór umhverfis Langjökul í WOW Glacier 360°. Stórbrotin náttúra og vinsæl keppni sem var haldin í þriðja sinn nú um helgina.

„Náttúra og umhverfi á þeim leiðum umhverfis Langjökul sem við fórum um er stórbrotin og það skapar keppninni sérstöðu og gerir hana eftirsóknarverða,“ segir Björk Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Made in Mountains í Morgunblaðinu í dag. 

Fyrirtækið stóð fyrir WOW Glacier 360° fjallahjólakeppninni sem haldin var um helgina. Alls tóku 52 þátt, það er í 26 tvegga manna liðum.

Sjá viðtal við Björku um Langjökulskeppnina í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert